Episodes
Friday Nov 04, 2022
#0155 Genesis – Trick Of The Tail
Friday Nov 04, 2022
Friday Nov 04, 2022
Genesis er óneitanlega eitt af stærstu nöfnunum í popp/rokkheimum og ferill hennar æði fjölvíður. Doktorinn tefldi fram fyrstu plötunni sem út kom eftir að Peter Gabriel hafði sagt skilið við bandið sem hápunkti en þar heldur Phil nokkur Collins í fyrsta sinn um hljóðnemann. Umdeilt val, sannarlega.
Version: 20241125