Episodes
Friday Jan 13, 2023
#0158 Death – Spiritual Healing
Friday Jan 13, 2023
Friday Jan 13, 2023
Dauðarokkssveitin Death frá Florida, leidd af höfuðsnillingnum Chuck Schuldiner, er ein allra áhrifamesta sveit af þeim toganum. Schuldiner var sannur brautryðjandi þessa tónlistarforms sem reist hæst á árabilinu 1988 - 1993. Doktorinn telur þriðju breiðskífu hennar, Spiritual Healing (1990), vera hennar bestu og var sæmilega tekist á um þetta athyglisverða val.
Version: 20241125