Episodes
Friday Aug 25, 2023
#0184 Frímínútur – Hittaramokstursvélin Diane Warren
Friday Aug 25, 2023
Friday Aug 25, 2023
Diane Warren hefur komið 32 lögum á topp 10 í Bandaríkjunum, þar af 9 lögum í efsta sæti. Hún hefur verið tilnefnd 14 sinnum til Óskarsverðlauna, hlotið heiðursóskar, auk þess að hafa unnið Grammy, Emmy og tvenn Golden Globe-verðlaun. En hver er þessi dularfulla kona?
Version: 20241125