Episodes
Friday Feb 23, 2024
#0209 Öldungadeildin: Ríó tríó
Friday Feb 23, 2024
Friday Feb 23, 2024
Ísland fyrir löngu. Verðbólga. Volgur ilmur af nýsoðinni ýsu. Sandkaka af þurrara taginu. Uppáhellingur úr köflóttum Thermos. Það er verið að lýsa eftir einhverjum í útvarpinu. Fleira er ekki í fréttum. Næsta lag: Ríó tríó.
Version: 20241125