Episodes

Friday Feb 21, 2025
#0245 Frímínútur - Framúrskarandi ferilsræs
Friday Feb 21, 2025
Friday Feb 21, 2025
Það getur skipt öllu fyrir feril tónlistarfólks að byrja fyrstu útgefnu breiðskífuna með vel heppnuðu, eftirminnilegu lagi. En hvernig ber fólk sig að í þeim fræðunum? Að því munum við komast upp úr miðnætti.

Friday Feb 14, 2025
#0244 White Zombie – La Sexorcisto: Devil Music Volume One
Friday Feb 14, 2025
Friday Feb 14, 2025
White Zombie er mögulega „unglingalegasta“ hljómsveit allra tíma. En hversu vel eldist músíkin?

Friday Feb 07, 2025
#0243 Prefab Sprout - Steve McQueen
Friday Feb 07, 2025
Friday Feb 07, 2025
Tókst Paddy McAloon að knýja fram eina bestu poppplötu allra tíma með sveit sinni Prefab Sprout árið 1985? Og er Steve McQueen virkilega það meistaraverk sem fólk segir það vera? Og er McAloon virkilega frá Norðymbralandi, gengur við staf í dag og með galdramannalegra útlit en sjálfur Merlin? Einhverju af þessu verður svarað í þætti vikunnar. #0242 Pink Floyd - The Piper At the Gates of Dawn

Friday Dec 20, 2024
#0242 Pink Floyd - The Piper At the Gates of Dawn
Friday Dec 20, 2024
Friday Dec 20, 2024
BP-tríóið glímdi við eitt stærsta nafn rokksögunnar í þessum þætti. Margt að ræða, margt að kanna enda hafa fáar sveitir náð að magna upp jafn mikla költaðdáun og Pink Floyd, költaðdáun sem liggur á furðu breiðu sviði. Við vorum glúrnir félagarnir enda fráleitt einhverjir múrsteinar í litlausum vegg!

Friday Dec 13, 2024
#0241 Frímínútur – Rokk í Reykjavík
Friday Dec 13, 2024
Friday Dec 13, 2024
Þessi merka og mjög svo áhrifaríka heimildarmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar frá 1982 var skoðuð í krók og kima af BP-liðum í innblásnum frímínútum!

Friday Dec 06, 2024
#0240 NOFX – Punk in Drublic
Friday Dec 06, 2024
Friday Dec 06, 2024

Friday Nov 29, 2024
#0239 Frímínútur – Vínyll
Friday Nov 29, 2024
Friday Nov 29, 2024
Svarta gullið. Hvað veldur því að þetta form tónlistarafspilunar nær langt út fyrir hreina praktík (eða jafnvel ópraktík) og þeytir upp gleði, ástríðu og jafnvel sturlun hjá þeim sem það dýrka? Við skoðum vínyl og vínylsöfnum frá öllum hliðum í þessum þætti.

Friday Nov 22, 2024
#0238 The White Stripes – De Stijl
Friday Nov 22, 2024
Friday Nov 22, 2024
The White Stripes áttu sinn þátt í að lækna heiminn af númetal-þynnkunni. Haukur er á því að De Stijl sé besta platan þeirra, en er eitthvað til í því?

Friday Nov 15, 2024
#0237 Mannakorn – Í gegnum tíðina
Friday Nov 15, 2024
Friday Nov 15, 2024
Besta plata Mannakorna er önnur hljóðversskífa hennar, Í gegnum tíðina, sem út kom árið 1977. Sjö af tíu lögum plötunnar hafa verið útvarpsslagarar frá degi eitt að heita og platan var ekki einu sinni dæmd á sínum tíma!

Friday Oct 11, 2024
#0236 Frímínútur –Vendipunktar
Friday Oct 11, 2024
Friday Oct 11, 2024

