Episodes

7 days ago
#0265 Frímínútur – Besta besta platan
7 days ago
7 days ago

Friday Dec 19, 2025
#0264 Wham!/George Michael – Faith
Friday Dec 19, 2025
Friday Dec 19, 2025
George Michael var eitt mesta poppstirni heims, satt og sannað og það með löggildum pappírum. Í þættinum gerum við úttekt á mögnuðum ferli þessa mikla meistara og kippum poppbrjálæðinu Wham! einnig um borð þegar við metum hámarksárangur meistarans á plötugerðarsviðinu.

Friday Dec 12, 2025
#0263 Devo – Oh, No! It's Devo
Friday Dec 12, 2025
Friday Dec 12, 2025

Friday Sep 12, 2025
#0262 Robbie Williams – I've Been Expecting You
Friday Sep 12, 2025
Friday Sep 12, 2025
Robbie Williams er vægast sagt skrautlegur náungi. En er eitthvað varið í þessa músík?

Friday Sep 05, 2025
#0261 Tool – Ænima
Friday Sep 05, 2025
Friday Sep 05, 2025
Gáfumannaþungarokk Tool náði hæstu hæðum tiltölulega fljótt eða á annarri plötunni, Ænima (1996). Um það má hins vegar deila og var slíkt gert í tólf tíma þætti, gerðum til að endurspegla lengd laga Tool og tímann sem sveitin tekur í það að gera plötur. Djók.

Friday Aug 29, 2025
#0260 Frímínútur – Bless, Ozzy
Friday Aug 29, 2025
Friday Aug 29, 2025

Friday Jun 20, 2025
#0259 Frimínútur – Gestaglanninn
Friday Jun 20, 2025
Friday Jun 20, 2025

Friday Jun 13, 2025
#0258 Madness – One Step Beyond
Friday Jun 13, 2025
Friday Jun 13, 2025
Besta plata æringjanna í Madness er þeirra fyrsta, One Step Beyond (1979). Samt er það ekki alveg svo einfalt því að snemma kom í ljós að grín er ekkert glens …

Friday Jun 06, 2025
#0257 Gojira – From Mars to Sirius
Friday Jun 06, 2025
Friday Jun 06, 2025
Gojira eru nefstórir, croissant-étandi flagarar, sem fengu leið á því að traðka á vínberjum og stofnuðu þess í stað grjótharða þungarokkshljómsveit sem nýtur virðingar um alla veröld. Þriðja plata sveitarinnar, From Mars to Sirius frá 2005, er sú besta.

Friday May 16, 2025
#0256 Frímínútur – Vídeó
Friday May 16, 2025
Friday May 16, 2025
Gullöld tónlistarmyndbandanna hófst í upphafi 9. áratugar síðustu aldar og sér vart fyrir endann á henni, nærri hálfri öld síðar. Þríeykið knáa rýnir í þetta stórmerkilega fyrirbæri og að sjálfsögðu var settur saman topplisti.

